Gleym Mér Ei

Að þurfa kveðja gæludýrið sitt er ein sú erfiðasta ákvörðun sem þarf að taka sem gæludýraeigandi.

Við hjá Reykjavík Glass bjóðum gæludýraeigendum upp á fallega minningu sem varir að eilífu. Gleym Mér Ei glersteinninn er handgerður úr endurunnu gleri og inní honum þyrlast askan eins og hvirfilvindur.

Verð: 10.000 ISK.

Gleym Mér Ei er handgert á Íslandi úr endurunnu gluggagleri.